Færsluflokkur: Vísindi og fræði
29.3.2012 | 14:15
A slá met.
Ósköp finnst mér kjánalegt að fyrirsögn fréttarinnar skuli vísa til þess að gamalt met hafi fallið, en ekki að nýtt met hafi verið slegið. Nýslegna metið hlýtur þó að teljast það sem helst er fréttnæmt. "Hitamet í mars slegið" eða bara "Nýtt hitamet í mars" hefði verið eðlilegra að mínu mati.
Það virðist vera orðin einhver lenska í seinni tíð að fella bara met, en ekki slá!
Það virðist vera orðin einhver lenska í seinni tíð að fella bara met, en ekki slá!